Flöt skattalækkun er ósanngjörn

Flöt skattalækkun er ósanngjörn

Þegar skattaprósentan lækkar hjá öllum jafnt óháð tekjum er það ekki endilega sanngjarnt. Ekki nema fólk telji sanngjarnt að fólk með mjög háar tekjur fái mun fleiri krónur í budduna við slíka skattalækkun en hinir efnaminni. Fólk með háar tekjur þarf ekki frekari...