by Sigurður Hólm Gunnarsson | 25.04.2018 | Greinar
Á hverju ári þarf fjöldinn allur af fólki að gagnrýna Siðmennt fyrir að nota orðið „ferming“ í borgaralegri fermingu. Siðmennt er sakað um að „stela“ kristilegu hugtaki yfir athafnir sínar. Þetta er beinlínis rangt eins og ég kem að síðar. Það sem er merkilegra er að...
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 24.04.2018 | Greinar
Í fréttum RÚV segir: “[d]anska lögreglan hefur ákveðið að greiða átta manns skaðabætur fyrir að hafa hindrað þau í að mótmæla með sýnilegum hætti þegar forseti Kína heimsótti Danmörku fyrir sex árum.” Sambærileg atvik áttu sér stað í friðsamlegum mótmælum...
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 23.04.2018 | Hugsað upphátt
Í dag mætti ég í fyrsta sinn á fund hjá Samráðsvettvangi trúfélaga en markmið „samráðsvettvangsins er að stuðla að umburðarlyndi og virðingu milli fólks með ólík lífsviðhorf og af ólíkum trúarhópum og trúarbrögðum og standa vörð um trúfrelsi og önnur mannréttindi.“...
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 20.04.2018 | Greinar
Þegar skattaprósentan lækkar hjá öllum jafnt óháð tekjum er það ekki endilega sanngjarnt. Ekki nema fólk telji sanngjarnt að fólk með mjög háar tekjur fái mun fleiri krónur í budduna við slíka skattalækkun en hinir efnaminni. Fólk með háar tekjur þarf ekki frekari...
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 19.04.2018 | Greinar
Gjaldfrjálst heilbrigðiskerfi er ekki aðeins mannúðlegt heldur einnig líklegt til að draga úr kostnaði til lengri tíma. Fólk sem er með lágar tekjur eða er í fjárhagsvanda af einhverjum ástæðum getur oft ekki lagt út fyrir læknisheimsóknum og lífsnauðsynlegum lyfjum....
Nýlegar athugasemdir