Villandi umfjöllun um vitundarvíkkandi efni

Villandi umfjöllun um vitundarvíkkandi efni

Í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun (27. ágúst 2020) var stórundarlegt og villandi viðtal við Hugrúnu Kristjánsdóttur, „áfengisráðgjafa og nema í fíknifræðum“ um Ayahuasca og önnur vitundarvíkkandi efni. Tilefnið var grein sem Hugrún ritaði á vefsíðuna Skaðaminnkun um...
Kapítalisminn er heimsendakölt

Kapítalisminn er heimsendakölt

Hvað gerir fólk sem á engan lagalegan rétt á launuðum veikindum í miðjum Covid-19 faraldri? – Það mætir veikt í vinnuna og smitar aðra… Hvað gerir fátækt fólk sem er ekki sjúkratryggt eða nægjanlega vel tryggt ef það finnur fyrir veikindum? – Það...
Hvað gerir Elizabeth Warren?

Hvað gerir Elizabeth Warren?

Nú má telja ljóst að baráttan um að verða forsetaefni Demókrata er nú á milli sósíaldemókratans Bernie Sanders og Joe Biden. Frá því um helgina hafa þrír frambjóðendur í forvalinu hætt. Fyrst hætti milljarðamæringurinn Tom Steyer, síðan unga vonarstjarna miðjumanna...
Ekki horfa aðgerðalaus á ofbeldi ungmenna

Ekki horfa aðgerðalaus á ofbeldi ungmenna

Fyrir um ári lenti ég í þeirri óþægilegu reynslu að þurfa að stöðva hópslagsmál í Grafarvoginum. Nokkrir ungir menn réðust að einum með hnefahöggum og spörkum. Sumir vopnaðir hnúajárnum. Árásin átti sér stað um miðjan dag við verslunarkjarna í Grafarvoginum. Ég vakti...
Sigrar Sanders í New Hampshire?

Sigrar Sanders í New Hampshire?

Kosning í forvali númer tvö um hver verður útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrata fer fram í dag, 11. febrúar, í New Hampshire. Mestar líkur eru taldar á því að Bernie Sanders sigri. Gangi það eftir eru taldar miklar líkur á því að hann verði næsta forsetaefni...