Af hverju er ég siðrænn húmanisti?

Af hverju er ég siðrænn húmanisti?

Hvað þýðir það eiginlega að vera „siðrænn húmanisti“? Þetta er spurning sem ég fæ reglulega, enda hef ég verið í stjórn Siðmenntar – Félagi siðrænna húmanista á Íslandi lengi og nú formaður. Svarið er ekki endilega einfalt enda skilgreina húmanistar sig svolítið...
Málstola mælskumaður

Málstola mælskumaður

Ég hef stundum sagt frá því opinberlega að ég hafi glímt við þunglyndi og ofsakvíða. Ekki til að fá vorkunn eða athygli. Það er afar takmarkaður áhugi á slíkum viðbrögðum. Mér hefur þó alltaf þótt mikilvægt að ræða geðræn veikindi opinskátt enda á enginn að þurfa að...