by Sigurður Hólm Gunnarsson | 23.10.2018 | Greinar
Hvað þýðir það eiginlega að vera „siðrænn húmanisti“? Þetta er spurning sem ég fæ reglulega, enda hef ég verið í stjórn Siðmenntar – Félagi siðrænna húmanista á Íslandi lengi og nú formaður. Svarið er ekki endilega einfalt enda skilgreina húmanistar sig svolítið...
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 23.10.2018 | Greinar
Ég hef stundum sagt frá því opinberlega að ég hafi glímt við þunglyndi og ofsakvíða. Ekki til að fá vorkunn eða athygli. Það er afar takmarkaður áhugi á slíkum viðbrögðum. Mér hefur þó alltaf þótt mikilvægt að ræða geðræn veikindi opinskátt enda á enginn að þurfa að...
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 28.05.2018 | Greinar
Fátt eykur lífsgæði fólks meira en að eiga öruggt húsaskjól og möguleika til að spara. Pólitíkusar sem hafa einhvern áhuga á almennri velferð ættu að einhenda sér í að útvega öllum sem þurfa húsnæði á viðráðanlegu verði. Hægt væri að slá tvær flugur í einu höggi með...
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 17.05.2018 | Greinar
Fylgist með því í komandi kosningabaráttu hvaða mál verða í brennidepli rétt fyrir kosningar í borginni (og í raun alls staðar á landinu). Ég spái því að lofað verður framkvæmdum fyrir opinbert fé og að og að ýmis velferðarmál verði sett í forgang (auk andstöðu...
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 25.04.2018 | Greinar
Á hverju ári þarf fjöldinn allur af fólki að gagnrýna Siðmennt fyrir að nota orðið „ferming“ í borgaralegri fermingu. Siðmennt er sakað um að „stela“ kristilegu hugtaki yfir athafnir sínar. Þetta er beinlínis rangt eins og ég kem að síðar. Það sem er merkilegra er að...
Nýlegar athugasemdir