by Sigurður Hólm Gunnarsson | 11.02.2020 | Greinar
Kosning í forvali númer tvö um hver verður útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrata fer fram í dag, 11. febrúar, í New Hampshire. Mestar líkur eru taldar á því að Bernie Sanders sigri. Gangi það eftir eru taldar miklar líkur á því að hann verði næsta forsetaefni...
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 3.02.2020 | Greinar
Í dag, 3. febrúar, fer fram fyrsta kosningin í forvali Demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum þegar kosið verður í Iowa fylki. Nýjustu spár benda til þess að sósíal demókratinn Bernie Sanders fái þar flest atkvæði. Samkvæmt meðaltali kannana er hann með um...
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 18.11.2019 | Greinar
Flestir Íslendingar eru sammála því að við sem samfélag eigum að tryggja velferð í landinu. Allir eiga að hafa aðgang að góðu heilbrigðiskerfi. Það á að gera vel við öryrkja, aldraða og málefni barna eiga að vera í forgrunni. Á tyllidögum og fyrir kosningar eru allir...
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 23.01.2019 | Greinar
Það er í senn áhugavert og ógnvekjandi að lesa umsagnir sumra trúarleiðtoga og annarra trúaðra einstaklinga um hin ýmsu þingmál. Nú síðast umsagnir vegna fyrirhugaðra breytinga á lögum um þungunarrof. Þetta fólk byggir afstöðu sína algjörlega á trúarsannfæringu sinni....
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 21.12.2018 | Greinar
Flest höldum við brátt jól og stuttu síðar fögnum við áramótum. Sumir halda jól á trúarlegum forsendum en aðrir ekki. Ég aðhyllist lífsspeki sem kallast siðrænn húmanismi. Ég er trúlaus í þeim skilningi að ég aðhyllist ekki skipulögð trúarbrögð né trúi ég í blindni á...
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 7.12.2018 | Greinar
— Auðvitað viljum við að börn með fíknivanda fái aðstoð. Bara ekki í mínu hverfi! — Að sjálfsögðu á fólk að fá örugga og gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu. En ég vil borga lægri skatta! — Það verður að tryggja að geðfatlaðir hafi öruggt húsaskjól. En...
Nýlegar athugasemdir