Flöt skattalækkun er ósanngjörn

Flöt skattalækkun er ósanngjörn

Þegar skattaprósentan lækkar hjá öllum jafnt óháð tekjum er það ekki endilega sanngjarnt. Ekki nema fólk telji sanngjarnt að fólk með mjög háar tekjur fái mun fleiri krónur í budduna við slíka skattalækkun en hinir efnaminni. Fólk með háar tekjur þarf ekki frekari...
Dæmum ekki

Dæmum ekki

Sum lyf eru lífsnauðsynleg. Þegar fólk með líkamlega sjúkdóma þar lyf sýna allir því skilning. Fólk með geðræna sjúkdóma eða ADHD þarf líka oft lyf sem eru þeim lífsnauðsynleg. Þá birtast oft fordómar hjá almenningi og stundum einnig frá fagfólki. Ástæðan er oft sú að...
Á að banna umskurð drengja?

Á að banna umskurð drengja?

Efast á kránni 26. febrúar 2018 Ég tók þátt í samtali um umskurð drengja með Bjarna Karlssyni presti á viðburði sem kallast Efast á kránni í gær. Ég var ekki með ritað erindi en kjarninn í minni framsögu var þessi. Umskurður drengja er óþarfa, óafturkræf, sársaukafull...